70. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 17. maí 2019 kl. 13:06


Mættir:

Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 1. varaformaður, kl. 13:06
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 13:06
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) fyrir Jón Gunnarsson (JónG), kl. 13:15
Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 13:23
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 13:06
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 13:21
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 13:06

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Vilhjálmur Árnason og Karl Gauti Hjaltason boðuðu forföll.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vék af fundi kl. 13:57

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 14:19
Frestað.

2) 758. mál - loftslagsmál Kl. 13:08
Á fund nefndarinnar mættu Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs og Árni Snorrason frá Veðurstofu Íslands.
Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 759. mál - efnalög Kl. 13:57
Á fund nefndarinnar mættu Björn Gunnlaugsson og Gísli R. Gíslason frá Umhverfisstofnun. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 219. mál - umferðarlög Kl. 14:16
Frestað.

5) Önnur mál Kl. 14:21
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:21